Image

Ísfrost ehf er umboðsaðili á Thermo King kælikerfum og rafstöðvum í gámagrindur.

Thermo King framleiðir kælikerfi í allar gerðir af vöru- og sendibíla.

Ísfrost er með viðurkennt uppsetningar- og þjónustu verkstæði fyrir Thermo King á Íslandi.

Við eigum alltaf flesta varahluti á lager, svo að viðskiptavinir okkar lendi ekki rekstrarstoppi.