Hvernig búnað vantar þig?

Vörurnar okkar

Hvort sem þig vantar loftkælingu í tölvurýmið, frystiklefa á veitingahúsið eða varmadælu í sumarbústaðinn, þá erum við með lausnina.
Áratuga reynsla og viðurkenndur búnaður tryggja þér bestu mögulegu útkomu, sama hvert verkefnið er.

Kæli og frystiklefar

VIð erum umboðs og söluaðilar fyrir kæli- og frystiklefa frá Polistamp á Ítalíu og Taver á Spáni. Klefarnir eru í stöðluðum stærðum en einnig er hægt að fá þá sérsmíðaða eftir þínu máli.

Loftkæling og varmadælur

Loftkæling og varmadælur er svo að segja sami hluturinn nema með gagnstæða virkni.

Ísfrost ehf er söluaðili fyrir Refra varmadælur á Íslandi

Kælikerfi í ökutæki

Nýtt EV kerfi sem ganga fyrir rafmagni. Kerfi á trailera. Flotastýring ásamt hitastýringu.
Rafmagns kælibox, kælikerfi fyrirkassabíla, vagna, minni sendibíla og rafdrifin kælikerfi.

Rafstöðvar fyrir gámagrindur

SG-3000 rafstöðvar er afrakstur margra ára reynslu
í hönnun og viðhaldi eininga fyrir mismunandi loftslag og rekstrarskilyrði. Háþróuð tækni og mjög áreiðanlega hönnun.

Hraðopnandi hurðar

Hraðopnandi hurðar fyrir til dæmis frystiklefa, kæliklefa og margt fleira. 

Ísfrost ehf er umboðs og söluaðili fyrir Bmpdoor á Íslandi.