Ísfrost býður upp á allar gerðir kæli- og frystikerfa, og undanfarin ár hafa verið miklar framfarir í kælibransanum, þar sem menn keppast við að framleiða kælikerfi sem hafa sem minnsta kolefnisporið, bæði þegar það kemur að rafmagnsnotkun og kælimiðlum.

Algengustu kælimiðlarnir í dag fyrir stærri kælikerfi eru til dæmis: kolsýra / Co2 öðru nafni (R-744), svo í minni kerfunum er að verða algengara R-455 , R-449, R-452, R-290.

 

Kælikerfi sem Ísfrost býður uppá og þjónustar eru:

  • Sambyggð kælikerfi fyrir kæli- og frystiklefa
  • Kælisamstæður fyrir matvöruverslanir, bakarí
  • Kælikerfi fyrir loftræsti-samstæðu: stærri byggingar til dæmis skrifstofubyggingar, skóla, flugvelli og heilbrigðisstofnanir.
  • Kælikerfi fyrir vínherbergi, Vínkælir, vínkjallari.

Kælikerfi tegundir dæmi:
Zanotti, Rivacold, Green&Cool, Intarcon, Advansor, Danfoss optyma,  Copeland svo lengi mætti telja.

Image
Kerfi sem fer beint á þak kæliklefa (plug and play)
Image
CO2 Kælikerfi
Image
Vegghengt kæli eða frystikerfi (plug and play)
Image
CO2 Kælikerfi